Lokun gatna-Smárabraut

4.9.2021

Smárabraut að Austurbraut verður lokuð fyrir gangadi og umferð frá og með laugardeginum 4. september fram í næstu viku. Hjáleið fyrir gangandi umferð er annarsvegar um göngustíg frá Silfurbraut yfir á Austurbraut um Bjarnarhól.

Lokunin er vegna hitaveituframkvæmda Rarik.   

Íbúar beðnir um að fara varlega og sýna lokunum þolinmæði.