Menningarverðlaun 2017

19.1.2018

Menningarmálanefnd framlengir frest fyrir tilnefningar um Menningarverðlaun 2017.  

 Í reglum um menningarverðlaun segir "Verðlaunin eru veitt einstaklingi, stofnun eða samtökum sem viðurkenning fyrir eftirtektarvert framtak á sviði lista og menningar á nýliðnu ári. Hlutverk verðlaunanna er einnig að vera almenn hvatning til eflingar menningar- og listastarfs í sveitarfélaginu."

Frestur til að skila inn tillögum er til 12. febrúar nk. Vinsamlega sendið Eyrúnu Helgu Ævarsdóttur forstöðumanns Menningarmiðstöðvar tillögu þeim aðila eða stofnun sem þú telur að standi upp úr á sviði menningar á síðastliðnu ári á eyrunh@hornafjordur.is.