Ný heimsíða Grunnskóla Hornafjarðar

28.9.2016

Ný  heimasíða Grunnskóla Hornafjarðar var opnuð í morgun, síðan er unnin og hönnuð í samstarfi við Hugsmiðjuna eins og heimasíða Sveitarfélagsins.

Slóðin á nýju síðuna er http://gs.hornafjordur.is/  ma. er hægt að skoða matseðla, fréttir, viðburði, hafa samband við skólann, finna starfsmen og fl. upplýsandi efni er á síðunni.

Síðan er lifandi, efnisinnsetning er enn í vinnslu og verður í vinnslu áfram, eins og heimasíða sveitarfélagsins.