Öskudagur í Nýheimum

2.3.2017

Á öskudaginn birtust margar furðuverur í Nýheimum 

Eins og flesta aðra öskudaga fara ýmsar verur á stjá í bænum, fáeinar þeirra komu við í Nýheimum og sungu fyrir starfsmenn og gesti og fengu sælgæti í staðin. Hér meðfylgjandi eru fáeinar myndir af þessum söngfuglum.