Rafbílastöðvar

19.9.2016

Í tengslum við átaksverkefnið „Rafbílar átak í innviðum“ leitar Sveitarfélagið Hornafjörður að samstarfs/rekstraraðila til reksturs rafbílastöðva þegar stöðin hefur verið sett upp.

Sveitarfélagið mun að sækja um styrk í átaksverkefninu og áætlað er að amk. þrjár rafbílahleðslustöðvar verði settar upp í sveitarfélaginu.

Áhugasamir hafi samband við Bryndísi Bjarnarson upplýsinga- og umhverfisfulltrúa bryndis@hornafjordur.is eða 470 8000