Reddingakaffi í Vöruhúsinu

8.7.2021

Munasafn (RVK Tool Library) kynnir Reddingarkaffi er í Vöruhúsinu 8.júlí, kl. 14:00. Eitt aðal markmiðið með þessu verkefni er að stuðla að sjálfbærara samfélagi, laga og endurnýta hluti. Einnig til að viðhalda verkþekkingu.

 Einnig verður boðið upp á kaffi og kökur!  Fólki velkomið að koma og skoða Vöruhúsið eftir framkvæmdi.