Reglur fyrir móttöku og söfnun nytjamuna við flokkunarstöðina
See english version below.
Sveitarfélagið styður hringrásarhagkerfið og hvetur íbúa til að gefa hluti sem þeir hafa ekki lengur þörf fyrir en gætu gagnast öðrum. Tvær leiðir eru í boði fyrir slíkt: annars vegar Hirðingjarnir, sem hafa notið mikilla vinsælda, og hins vegar gámurinn við flokkunarstöðina, þar sem íbúar geta skilið eftir og tekið nytjahluti sér að kostnaðarlausu.
Að undanförnu hefur fjölgað tilvikum þar sem skildir eru eftir hlutir sem eru ónothæfir, ónýtir eða þeir skildir eftir í óreiðu og í óásættanlegu ástandi. Við minnum því vinsamlega á og ítrekum eftirfarandi reglur ef þjónusta sem þessi á að geta haldið áfram:
Reglur um móttöku og söfnun nytjamuna
- Aðeins
hreinir og nothæfir hlutir
Einungis má gefa hluti sem eru í góðu ástandi og tilbúnir til endurnotkunar.
Ekki má skilja eftir brotna, skemmda eða óhreina hluti. - Engir
fyrirferðarmiklir eða þungir hlutir
Ekki skilja eftir stór húsgögn, dýnur, stór heimilistæki eða hluti sem eru of þungir fyrir eina manneskju að bera. - Haldið
svæðinu hreinu
Hjálpið til við að viðhalda hreinu og snyrtilegu svæði með því að raða hlutunum vandlega. - Leyfi til að hafna hlutum
Hlutum sem uppfylla ekki þessar reglur verður hafnað.
Allir hlutir í nytjagáminum eru ókeypis og öllum frjálst að taka þá.
Vinsamlegast sýnið þó tillitssemi og takið aðeins það sem þið ætlið að nýta, svo aðrir geti einnig notið góðs af.
Mikilvægt að muna:
Ef reglurnar eru ekki virtar gæti sveitarfélagið neyðst til þess að hætta þessari þjónustu. Það væri miður ef fáeinir einstaklingar kæmu í veg fyrir að samfélagið í heild nyti góðs af.
Tökum höndum saman, minnkum sóun og höldum nytjagámnum okkar í lagi!
Sorting Center Second-Hand Drop-Off & Pick-Up – Guidelines for Use
The municipality encourages a circular economy and supports the community spirit of donating items that are no longer needed but might still be useful to others. There are two main ways to do this: through Hirðingjarnir, which has been very well received, and through the container located at the sorting center, where residents can drop off and pick up second-hand goods free of charge.
However, at the sorting center, we have recently seen an increase in items being left that are broken, unusable, or left in a messy and disrespectful way. To ensure this service can continue for everyone, we kindly remind all users to follow these rules:
Drop-Off & Pick-Up Rules
- Clean
& Functional Items Only
- Only donate items that are in good condition and ready for reuse.
- Do not leave anything that is broken, damaged, dirty, or missing parts.
- No
Oversized or Bulky Items
- Please do not leave large furniture, mattresses, heavy appliances, or anything too heavy for one person to carry.
- Keep
the Area Tidy
- Help maintain a clean and welcoming space by placing items neatly.
- Right
to Refuse
- Items that do not meet these rules will be removed and may lead to suspension of the service.
Picking Up Items
- All items are free to take.
- Please be respectful and only take what you will truly use, so others can benefit as well.
Important Note:
If these rules are not respected, the municipality may have to discontinue this
free service. It would be unfortunate if misuse by a few individuals prevented
others from enjoying this community resource.
Let's all work together to reduce waste and keep this
service running!