Rof á vatnslögn

9.9.2021

Rof varð á vatnslögn á gatnamótum Hafnarbrautar og Höfðavegs.

Vatnslaust er því á Höfðavegi, Sandbakka, Sandbakkavegi og hluta Ránarslóðar.

Unnið er að viðgerðum og verður vatni komið á aftur eins fljótt og auðið er.