Söfnun jólatrjáa

10.1.2019

Söfnun á jólatrjám, Höfn og í Nesjahverfi verður föstudaginn 11. janúar.

Mikilvægt er að jólatrén verði á aðgengilegum stað. Þeir sem sjá um að farga sínum trjám er bent á að fara með þau í Áhaldahús ekki í Ægissíðu.

Einnig verður flugeldarusli safnað á sama tíma og er fólki bent á að hafa það einnig á aðgengilegum stað.

Starfsfólk Áhaldahúss og nemendur 7. bekkjar.