Sumarfrístundir 2020

5.6.2020

Börn og ungmenni geta valið um fjölbreyttar frístundir í sumar hjá hinum ýmsu félagasamtökum, fyrirtækjum og sveitarfélaginu í sumar. 

Bæklingur um sumarfrístundir í Sveitarfélaginu Hornafirði er komin út þar kennir ýmissa grasa hægt er að velja um reiðnámskeið, fimleika, skíðaiðkun, skák þá eitthvað sé nefnt en bæklinginn má nálgast hér Sumarfrístundir 2020.