• Kvennaverkfall

Þjónusta sveitarfélagsins í kvennaverkfalli

23.10.2023

Vegna kvennaverkfalls á morgun þriðjudagsins 24. október verður þjónusta Sveitarfélagsins Hornafjarða skert að miklu leiti. 

Eftirtaldnar stofnanir verða lokaðar:

 • Leikskólinn Sjónarhóll
 • Grunnskóli Hornafjarðar
 • Dagdvöl aldraðra
 • Dagdvöl fatlaðra
 • Svavarssafn
 • Sundlaug Hafnar
 • Afgreiðsla Ráðhúss

Eftirtaldnar stofnanir verða opnar:

 • Skrifstofa fjölskyldu- og félagsþjónustu -með skertri þjónustu
 • Upplýsingamiðstöð í Gömlubúð
 • Bókasafnið
 • Tónskóli Austur-Skaftafellsýslu 
 • Áhaldahús -með skertri þjónustu
 • Íþróttahúsið er opið samkvæmt stundaskrá
 • Vöruhúsið / Fablab