Umsögn um breytingu á reglugerð Vatnajökulsþjóðgarðs

6.8.2019

Umsögn um breytingu á reglugerð Vatnajökulsþjóðgarðs.

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið vinnur að breytingum á reglugerð Vatnajökulsþjóðgarðs. Breytingar snúa að atvinnutengdri starfsemi innan þjóðgarðsins og leyfisveitingum.

Á samráðsgátt stjórnvalda má nálgast drög að breytingum: Tengill á samráðsgátt

Umsagnarfrestur er til og með 6. ágúst.