Vatnslaust við hafnarsvæðið á morgun miðvikudag

15.6.2021

Vegna framkvæmda við Hafnarbraut verður truflun á vatni á morgun miðvikudag, neðan við gatnamótin Víkurbraut – Hafnarbraut og út í Ósland.

Vatnslaust gæti orðið hluta úr degi á sömu svæðum eftir hádegið, líklega á bilinu 13:00 - 15:00.