Vel mætt á næringarfræðslu

2.10.2025

Mjög góð mæting var á næringarfræðslu í Íþróttaviku Evrópu í grunnskólanum og hjá eldri borgurum í Ekrunni. Ekki er hið sama hægt að segja um opna fyrirlesturinn. Þar var lítil mætin. Við gefumst þó ekki upp á að bjóða almenningi upp á fræðslu í tenglsum við Íþróttaviku Evrópu og miðvikudaginn 8. okt er það fræðsla um svefn. Sjá nánar