Viðgerð vegna vatnsleka lokið

4.12.2025

Starfsmenn áhaldahúss hafa lokið viðgerð vegna vatnsleka á horni Kirkjubrautar og Víkurbrautar og ættu því ekki að verða fleiri truflanir á vatnsveitu vegna þessa.

Bæjarverkstjóri