2.2.2017 : Áramótapistill bæjarstjóra

Góðir Austur-Skaftfellingar, áramót eru kjörinn tími  til að setja markmið til framtíðar og meta árangur liðinna tíma, og þegar horft er um öxl þá hefur  árið 2016  verið gott fyrir Austur-Skaftfellinga. Að sjálfsögðu má finna eitthvað sem betur hefði mátt fara en þannig er það alltaf. Það er mikilvægt að horfa fram á veginn með bjartsýni og gleði til góðra verka.  

1.2.2017 : Söngvakeppnin í Sindrabæ

Þann 25. janúar síðastliðinn var haldin söngvakeppni á vegum nemenda í 8.-10. bekk Heppuskóla. 

Síða 2 af 2