4.12.2017 : Rafmagnslaust á Mýrum, Suðursveit og Öræfum á morgun

Rafmagnslaust verður á Mýrum, Suðursveit og Öræfum  þriðjudaginn 5. desember frá kl 13:00 til kl 16:00 vegna viðgerða á þremur stöðum á háspennulínum.

4.12.2017 : Jóla og afmælissamvera félags eldri Hornfirðinga

Félag eldri hornfirðinga heldur jóla- og afmælissamveru félagsins á Hótel Höfn laugardaginn 9. desember kl. 14:00.

Síða 2 af 2