6.10.2020 : Bæjarstjórnarfundur

278. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í Svavarssafni, 8. október 2020 og hefst kl. 16:00.

Hornafjörður

6.10.2020 : Skrifstofuaðstaða á Höfn í Hornafirði - störf án staðsetningar

Sveitarfélagið Hornafjörður hefur hug á að skapa vettvang fyrir aðila sem hafa áhuga á að hefja starfsemi á Höfn í Hornafirði.

5.10.2020 : Starfsemi Sveitarfélagsins Hornafjarðar í kjölfar hertra sóttvarnarreglna.

Í kjölfar þess að Covid smitum hefur farið ört fjölgandi í samfélaginu ákvað ríkisstjórnin að herða sóttvarnaraðgerðir til að vinna gegn útbreiðslu. Í dag mánudag 5. október tók í gildi ný reglugerð þar sem heilbrigðisráðherra fer að mestu að tillögu sóttvarnalæknis um aðgerðir.

5.10.2020 : Lokað verður fyrir heitavatnið 6. október

Heitavatnslaust verður á Höfn þriðjudaginn 6. október frá kl. 21:00 til kl. 08:00 vegna vinnu í kyndistöð. 

Síða 2 af 2