4.6.2021 : Vatnslaust í dag

Vatnslaust er í hluta af útbæ fram eftir degi, það fór í sundur vatnslögn á Hafnarbraut unnið er að viðgerðum á lögninni.

1.6.2021 : Sveitarfélagið auglýsir stöðu skólastjóra

Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir til umsóknar stöðu skólastjóra Grunnskóla Hornafjarðar. Umsóknarfrestur er til og með 6. júní. 

1.6.2021 : Frístundir í sumar

Boðið er upp á fjölbreyttar frístundir fyrir börn og ungmenni í sumar. 

Síða 2 af 2