11.8.2021 : Lokun gatna 11. ágúst

Bogaslóð milli Hafnarbrautar og Garðsbrúnar verður lokuð á morgun 11. ágúst frá kl. 09:00 og fram eftir degi vegna vinnu við hitaveitur. 

11.8.2021 : Vatnslaust fram eftir degi

Lokað verður fyrir vatnið á hluta Hafnarbrautar, Ránarslóðar og Svalbarð fram eftir degi í dag 11. ágúst vegna framkvæmda á Hafnarbraut. 

10.8.2021 : 1.000 fundur bæjarráðs

Í dag fundaði bæjarráð í eitt þúsundasta skipti. Bæjarráð Sveitarfélagsins Hornafjarðar var stofnað 11. júní árið 1998 við sameiningu sveitarfélaga. 

9.8.2021 : Umhverfisviðurkenningar 2021

Umhverfis-og skipulagsnefnd auglýsir eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenningar 2021.

9.8.2021 : Vatnslaust

Vatnslögn fór í sundur við pósthúsið, vatnslaust verður hjá hluta Hafnarbrautar og Svalbarði fram eftir degi.

Síða 2 af 2