31.8.2021 : Vatnslaust aðfaranótt miðvikudags

Lokað verður fyrir neysluvatn frá miðnætti til kl.  03:00 í nótt, aðfaranótt 1. september.

30.8.2021 : Vatnslaust þriðjudaginn 31. ágúst

Vatnslaust verður norðan við hafnarbraut frá gatnamótum við Víkurbraut (Ottó) að Skólabrú þriðjudaginn 31. ágúst frá kl 10:00 til 16:00 vegna tengingar vatnsveitu á Hafnarbraut.

25.8.2021 : Heitavatnstruflanir á Höfn í dag og rafmagnslaust á Höfn, Nesjum og í Lóni í nótt!

Heitavatnslaust á Höfn í dag frá kl. 12-16. Rafmagnstruflanir verða aðfararnótt 26.8 á Höfn, Nesjum og í Lóni.  

24.8.2021 : Velferðarsvið - Víkurbraut 24, nafnasamkeppni

Efnt er til nafnasamkeppni meðal íbúa Sveitarfélagsins Hornafjörður um heiti á húsinu að Víkurbraut 24 þar sem nú eru höfuðstöðvar starfsemi velferðarsviðs, en húsnæðið hefur verið endurbætt m.t.t. starfsemi sviðsins. Þátttaka fer fram á heimasíðu sveitarfélagsins og er frestur til að skila inn hugmynd að nafni til 23. september nk. Slóð á heimasíðu: https://www.hornafjordur.is/thatttaka/

20.8.2021 : Innritun í Tónskóla A-Skaft.

Innritun nýnema skólaárið 2021-2022 stendur yfir.

20.8.2021 : Covid smit í sveitarfélaginu

Nú eru komin upp covid smit í sveitarfélaginu og tengist starfsfólki í ráðhúsi. Nokkrir starfsmenn eru nú komnir í úrvinnslusóttkví og einnig bæjarfulltrúar.

19.8.2021 : Dagforeldrar óskast

Langar þig að gerast dagforeldri? Dagforeldrar eru sjálfstætt starfandi.

17.8.2021 : 287. fundur bæjarstjórnar

287. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi,

13.8.2021 : Flokkunarstöðvar á Höfn í Hornafirði

English below.

Áhaldahúsið hefur nú lokið við að setja upp tvær flokkunarstöðvar, við Miðbæ og á Óslandshæð.

Síða 1 af 2