8.2.2022 : Kynningarfundur vegna skipulagsmála í Suðursveit

Hrollaugsstaðir og Reynivellir

8.2.2022 : Fundur bæjarstjórnar

Næsti fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í Svavarssafni fimmtudaginn 10. febrúar kl. 16:00

7.2.2022 : Hornafjörður Náttúrulega – innleiðing heimsmarkmiða

Sveitarfélagið samþykkti stefnumótun fyrir sveitarfélagið í nóvember 2021. Í stefnumótuninni er lögð áhersla á innleiðingu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.

6.2.2022 : Appelsínugul veðurvörun 7. febrúar - Skólahald!

Í nótt og á morgun mánudag verður í gildi appelsínugul viðvörun á Suðausturlandi. Spáð er suðaustan 18-25 m/s með mikilli snjókomu og skafrenningi. Skólaakstur fellur niður og skólahald í Grunnskólanum í Hofgarði einnig.

3.2.2022 : Uppbyggingarsjóður Suðurlands

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands, um er að ræða fyrri úthlutun 2022. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar, og menningar á Suðurlandi. 

Síða 2 af 2