25.2.2022 : Sveitarfélagið Hornafjörður og Vatnajökulsþjóðgarður skrifa undir samstarfsyfirlýsingu um framtíðarsýn í húsnæðsmálum á Höfn

Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri og Magnús Guðmundsson, framkvæmdastjóri Vatnajökulsþjóðgarðs skrifuðu undir viljayfirlýsingu á stjórnarfundi þjóðgarðsins sem var haldinn í Hoffelli þriðjudaginn 22. febrúar s.l.

23.2.2022 : Samningur um varðveislu minja frá Kvískerjum

Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri og Guðlaugur Þór Þórðarson ráðherra umhverfis-, orku- og loftslagsmála undirrituðu samning um skráningu, flokkun og varðveislu minja frá Kvískerjum.

22.2.2022 : Harmljóð um hest - sýning í Svavarssafni

Laugardaginn 26. febrúar kl. 16:00 opnar sýningin Harmljóð um hest í Svavarssafni.

21.2.2022 : Heilsuþjálfun 60+

Sveitarfélagið hefur boðið upp á helsuþjálfun fyrir þá sem eru eldri en 60 ára boðið er upp á tíma gegn vægu gjaldi með Kolbrúnu Björnsdóttur einkaþjálfa í Sporthöllinni tvisvar í viku í 6 mánuði. Skemmtileg stemning er í hópnum, enn er hægt að taka þátt.

18.2.2022 : Menningarverðlaun 2022

Atvinnu og menningarmálanefnd óskar eftir tillögum að verðlaunahafa Menningarverðlauna 2022 fyrir árið 2021.

18.2.2022 : Gönguskíðabrautir á Höfn

Strákarnir í Áhaldahúsinu eru heldur betur að standa sig vel þessa daga þó þeir hafi nóg að gera við snjómokstur hafa þeir breytt tæki til að útbúa gönguskíðabrautir. 

18.2.2022 : Humarhátíð 2022

Sveitarfélagið leitar að áhugasömum einstaklingum eða samtökum sem hafa áhuga á að halda utan um Humarhátíð 2022.

14.2.2022 : Fréttir af störfum bæjarstjóra

Í kjölfar síðasta bæjarstjórnarfundar tóku í gildi nýjar sóttvarnarreglur vegna aukinnar útbreiðslu Covid sýkinga. 

9.2.2022 : Refaspjall í Nýheimum

Sagt verður frá sérstöðu íslenska refsins og lifnaðarháttum hans og umræður um stöðu refaveiða og vöktunar á Suðausturlandi. 

Síða 1 af 2