8.3.2022 : Mars fundur bæjarstjórnar

295. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í Svavarssafni fimmtudaginn 10. mars kl. 16:00.

4.3.2022 : Menningarhátíð í Nýheimum 11. mars

Menningarhátíð Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldin í Nýheimum 11. mars við hátíðlega athöfn. 

4.3.2022 : Áherslur í heilsueflandi samfélagi næstu vikurnar

Á þessu ári eru svefn og geðrækt áhersluþættir heilsueflandi samfélags í sveitarfélaginu og af því tilefni er Geðlestin https://gedlestin.is/ væntanleg í heimsókn til okkar í mars.

4.3.2022 : Heilsueflandi samfélag– hvað þýðir það?

Sveitarfélagi Hornafjörður heilsueflandi samfélag– hvað þýðir það?

Síða 3 af 3