16.3.2022 : Íbúafundur um skipulagsmál og opið hús í Hrollaugsstöðum

Sveitarfélagið Hornafjörður boðar til íbúafundar miðvikudaginn 30. mars vegna skipulagstillagna fyrir uppbyggingu íbúðarhúsnæðis við Hrollaugsstaði í Suðursveit.

16.3.2022 : Íbúafundur

Boðað er til íbúafundar um skóla- og íþróttasvæði á höfn og kynning á hönnun líkamsræktar við sundlaug 21. mars nk. kl. 17:00 í Heppuskóla. 

11.3.2022 : Menningarhátíð Í Nýheimum

Föstudaginn 11. mars var mikið um dýrðir hér í Sveitarfélaginu Hornafirði, en þá var haldin vegleg menningarhátíð Sveitarfélagsins í Nýheimum, þar voru afhentir styrkir og viðurkenningar sveitarfélagsins.

11.3.2022 : Fréttir af störfum bæjarstjóra

Matthildur Ásmundardóttir bæjarstjóri greinir frá störfum sínum síðast liðinn mánuð. 

11.3.2022 : Leik og grunnskólinn í Hofgarði fluttur tímabundið í Mýrina

Nú eru framkvæmdi hafnar í Hofgarði þar sem opnað verður á milli leikskólans og grunnskólans. Um leið verður leikskólahlutinn og salernin í samkomuhúsinu tekin í gegn.

10.3.2022 : Fermingarskeyti

Fermingarskeyti Kvennakórs Hornafjarðar 2022.

9.3.2022 : Ertu með hús eða íbúð fyrir flóttafólk frá Úkraínu?

Bæjarráð Sveitarfélagsins Hornafjarðar óskaði eftir á fundi sínum þann 8. mars eftir greiningu á innviðum í sveitarfélaginu með tilliti til móttöku flóttafólks frá Úkraínu.

9.3.2022 : Kynningarfundur um breytingu á skipulagi

Kynningarfundur um breytingu á aðal- og deiliskipulagi vegna Hagaleiru verður haldinn 10.03 kl. 12:00. 

9.3.2022 : Hönnunar- og söngkeppni Þrykkjunar

Fimmtudaginn 3. mars s.l. var haldin glæsileg veisla í Sindrabæ. Þar fór fram forkeppni í söng og hönnun á vegum félagsmiðstöðvarinnar Þrykkjunnar. 

Síða 2 af 3