Ljósleiðaratenging breyting á gjaldskrá

18.2.2021

Bæjarráð samþykkti að breyta gjaldskrá Gagnaveitu, breytingin fellst í  greiðsludreifingu á stofngjaldi ljósleiðaratengingu í allt að 14 mánuði. 

Bókun bæjarráðs er eftirfarandi " Bæjarráð samþykkir að heimilar tímabundna breytingu greiðsludreifingu á stofngjaldi ljósleiðaratengingar í allt að 14 mánuði miðað við tengingu íbúðarhúsnæðis á árinu 2021"

Þeir sem ætla að taka þátt og/eða fá greiðsludreifingu vinsamlega hafið samband við afgreiðslu í Ráðhúsi 470 8000 eða á netfangið afgreiðsla@hornafjordur.is 

Sjá frétt um ljósleiðaratengingu í Nesjum .