5.10.2017 : Bráðabirgðabrú yfir Steinavötn opnuð

Bráðabirgðabrúin yfir Steinavötn var opnuð í gær eftir stuttan framkvæmdatíma.

3.10.2017 : Bráðabirgðabrú yfir Steinavötn verður opnuð á hádegi á morgun

Samkvæmt vef Vegagerðarinnar http://www.vegagerdin.is/ kemur fram að bráðabirgðabrúin yfir Steinavötn á suðausturlandi verður opnuð fyrir allri umferð á hádegi á morgun miðvikudaginn 4. október.

2.10.2017 : Hitavatnslaust á Höfn aðfaranótt miðvikudags

Heitavantslaust verður á Höfn frá miðnætti annað kvöld, aðfaranótt miðvikudags og fram eftir nóttu  vegna vinnu í kyndistöð.

Síða 2 af 2