30.9.2020 : Sex smit í sveitarfélaginu

Fjöldi smita í Sveitarfélaginu Hornafirði eru nú sex, þar af eru tvö landamærasmit. Nú hefur allt starfsfólk Grunnskóla Hornafjarðar og nemendur sem þurftu að fara í sjö daga sóttkví lokið skimun og komu allir vel út, þ.e. engin jákvæð smit. 

28.9.2020 : Þrjú smit í dag

Smit í sveitarfélaginu hefur fjölgað í dag um þrjú, einn þeirra sem greindust var í sóttkví og tveir greindust við landamæraeftirlit.  

25.9.2020 : Announcement on Covid cases in Hornafjörður

As of now there are two active cases of covid in the municipality. The two infected individuals are from the same household. One of the infected is a teacher in the elementary school, which has led to the closing of the school for two days ( thursday the 24th of september and friday the 25th of september) while possible infections are being traced. 

25.9.2020 : Komunikat prasowy dotyczący infekcji Covid w Hornafjörður

Obecnie w gminie występują dwie aktywne infekcje koronawirusa u osób z tej samej rodziny. Jednym z zarażonych jest nauczyciel w szkole podstawowej, co wyjaśnia zamknięcie szkoły podstawowej w Hornafjörður na dwa dni w trakcie śledzenia infekcji, tzn. dzisiaj w czwartek 24.9 i jutro 25.9. 

24.9.2020 : Fréttatilkynning vegna Covid smita á Hornafirði

Nú eru tvö virk kórónaveirusmit í sveitarfélaginu smitin greindust hjá einstaklingum í sömu fjölskyldu. Annar þeirra smituðu er kennari í grunnskólanum sem hefur leitt til þess að loka þurfti Grunnskóla Hornafjarðar í tvo daga á meðan unnið er að smitrakningu, þ.e. í dag og á morgun 24. – 25. september.

24.9.2020 : Þróun íbúafjölda og íbúasamsetningar í Sveitarfélaginu Hornafirði

Stjórnvöld hafa látið vinna greiningar á samsetningu íbúa og atvinnulífs á síðustu mánuðum í kjölfar efnahagsþrenginga vegna áhrifa Covid 19. Starfsmenn sveitarfélagsins tóku saman úr gögnunum áhugaverðar upplýsingar varðandi þróun íbúafjölda og íbúasamsetningu í sveitarfélaginu. 

23.9.2020 : Ný Covid smit á Höfn

Ný smit hafa greinst á Höfn síðstu daga og verður Grunnskólinn lokaður á morgun. 

18.9.2020 : Persónuverndarfulltrúi

Karl Hrannar Sigurðsson er nýr persónuverndarfulltrúi Sveitarfélagsins Hornafjarðar.

15.9.2020 : Sjúkraflug á Suðurlandi

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar sendi frá sér eftirfarandi ályktun um flugvelli á Suðurlandi og öryggi ferðamanna og íbúa á svæðinu.

Síða 1 af 2