7.11.2023 : Bæjarstjórnarfundur

315. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í fundarsal í Ráðhúsi, fimmtudaginn 9. nóvember 2023 og hefst kl. 15:00.

6.11.2023 : Styrkumsóknir fyrir árið 2024

Þau sem vilja senda inn styrkumsókn vegna viðburða eða reksturs félagsamtaka þurfa að skila umsóknum fyrir 13. desember nk.

1000001850

31.10.2023 : Menningarverðlaun Suðurlands 2023

Menningarmiðstöð Hornafjarðar hlaut Menningarverðlaun Suðurlands árið 2023

Almannaskard-lokad

30.10.2023 : Almannaskarðsgögn loka vegna björgunaræfinga

Almannaskarðsgöng verða lokuð frá kl. 17:00 til 20:00 laugardaginn 4. nóvember nk. 

Adalsk.ibuafundur2

30.10.2023 : Höfn nútíðar og Höfn framtíðar!

Á vel sóttum íbúafundi í Vöruhúsinu 12. október var Höfn í nútíð og framtíð til umræðu. Fundurinn var hluti af endurskoðun aðalskipulags sveitarfélagsins. Um 50 manns tóku þar þátt í líflegum umræðum sem skiluðu heilmiklu efni fyrir skipulagsráðgjafa og umhverfis- og skipulagsnefnd að vinna úr.

Síða 3 af 15