4.12.2023 : Starfshópur um leikskólamál - að tryggja farsæld barna og fjölskyldna

„Við erum nú hálfri öld frá þeim stað þegar konur áttu ekkert val eftir að barn var komið í heiminn. Barátta okkar endaði hins vegar í hinum öfgunum, ekkert val nema senda barn að heiman og fara sjálf í vinnuna, vinnu sem er ekki alltaf vel launuð og spennandi þótt sé sárt að viðurkenna það. Áfram gakk, elsku fólk! Tökum nú næstu hálfa öld í nýjum takti og í liði með börnum“. 

Samverufundur-fyrir-grindvikinga

20.11.2023 : Samverufundur fyrir Grindvíkinga

Miðvikudaginn 22. nóvember kl. 10:00-12:00 verður samverufundur fyrir Grindvíkinga. 

15.11.2023 : Ormahreinsun hunda og katta /Deworming for dogs and cats

Árleg ormahreinsun gæludýra í Sveitarfélaginu Hornafirði fer fram hjá Janine Arens, dýralækni, á Hólabraut 13 á Höfn 22. og 23. nóvember.

Islenska_hornafjordur_farsaeldarsattmalinn_vinnustofa

9.11.2023 : Vinnustofa til mótunar Farsældarsáttmála

Vinnustofa fyrir foreldra þann 15. nóvember kl. 17:00 í Vöruhúsinu

7.11.2023 : Samfélagið er lykillinn að tungumálinu

Tungumálastefna í leikskólanum Sjónarhóli

Síða 2 af 15