Íþróttavika Evrópu 23.-30. sept.
Í Íþróttavika Evrópu sem nú er haldin í 10. skiptið, verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá í Sveitarfélaginu Hornafirði fyrir alla aldurshópa. Einkunnarorðin eru #BeActive og markmiðið er að hvetja alla til virkni og prófa nýja hluti sem bæta heilsu og vellíðan. Í vikunni er einnig boðið upp á fjölbreytta og áhugaverða fræðslu um hreyfingu, næringu og svefn . Taktu þátt, njóttu þess að vera til #BeActive.