9.12.2022 : Menntaverðlaun Suðurlands 2022

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir tilnefningum til Menntaverðlauna 2022.

6.12.2022 : Eldfjallaleið í þróun hjá Markaðsstofu Suðurlands og Markaðsstofu Reykjaness

Markaðsstofur Suðurlands og Reykjaness hafa tekið höndum saman um að setja á laggirnar ferðaleið um suðurströnd Íslands sem leggur áherslu á eldfjöll og eldvirkni á svæðinu.

6.12.2022 : Umsóknir um styrki Atvinnu- og rannsóknarsjóðs 2023

Atvinnu- og menningarmálanefnd Hornafjarðar auglýsir eftir umsóknum í atvinnu- og rannsóknarsjóð Sveitarfélagsins Hornafjarðar.

29.11.2022 : Notum endurskinsmerki!

23.11.2022 : Aðventuhátíð

Árleg aðventuhátíð verður haldin næstkomandi laugardag 26. nóvember kl. 14:00-17:00. Allskonar jólasveinar munu mæta á svæðið og skemmta fullorðnum og börnum. 

23.11.2022 : Rithöfundakvöld

Rithöfundarkvöld verður haldið í Nýheimum Menningarmiðstöð Hornafjarðar fimmtudaginn 24. nóvember kl. 20:00.

22.11.2022 : Bara piss, kúk og klósettpappír

Skoðunarferð í hreinsivirki í tilefni alþjóðlega klósettdagsins

18.11.2022 : Vinningstillaga um Leiðarhöfða vann til verðlauna í virtri arkitektakeppni

Hönnun Leiðarhöfða vinnur til verðlauna á The World Architecture News Awards 2022

17.11.2022 : Opnir íbúafundir

Fjárhagsáætlun og staða verkefna

Síða 52 af 111