7.1.2022 : Gjaldskrárbreytingar hjá Sveitarfélaginu Hornafirði

Sveitarfélagið Hornafjörður vill af gefnu tilefni bregðast við frétt sem birtist á vef AFL Starfsgreinafélags um hækkanir á gjaldskrám þriggja sveitarfélaga; Sveitarfélaginu Hornafirði, Múlaþingi og Fjarðarbyggð.

6.1.2022 : Íbúðir til leigu – Hrollaugsstaðir, Suðursveit!

Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir tvær íbúðir til leigu í Hrollaugsstöðum.

6.1.2022 : Áramótapistill bæjarstjóra

Ég óska ykkur öllum gleðilegs nýárs með þökk fyrir árið sem nú er liðið um leið og ég óska ykkur hamingju á velfarnaðar á árinu 2022.

5.1.2022 : Covid smitum fjölgar í sveitarfélaginu!

Nýtt ár hefst með hvelli en smittölum fyrir Sveitarfélagið Hornafjörð hefur nú fjölgað fyrstu daga ársins.

30.12.2021 : Förgun jólatrjáa og flugeldarusls

Íbúar eru beðnir um að losa sig við jólatré í gám fyrir utan Áhaldahúsið við Álaleiru 2.

Fjarhusavik-22.12.2021

29.12.2021 : Aðgengi að Fjárhúsavík takmarkað

Eins og flestum er sjálfsagt kunnugt var lokað á aðgengi að Fjárhúsavík í fyrrahaust vegna slæmrar umgengni. Eftir að svæðið var opnað á ný hafa íbúar almennt gengið nokkuð vel um. Aðkoman um daginn olli því töluverðum vonbrigðum og gefur tilefni til að endurskoða aðgengi að svæðinu.

22.12.2021 : Jólakveðja Sveitarfélagsins Hornafjarðar

Sveitarfélagið sendir sínar íbúum, starfsfólki og landsmönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár.

22.12.2021 : Nýtt hjúkrunarheimili við Skjólgarð

Bæjarráð fjallaði um niðurstöðu viðræðna Framkvæmdasýslu ríkisins við verkbjóðendur og hönnuði nýs hjúkrunarheimilis á fundi sínum í gær þriðjudag 21. desember.

10.12.2021 : Tilnefningar til Menntaverðlaun Suðurlands 2021

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2021.

Síða 67 af 111