6.2.2020 : Íbúagátt sveitarfélagsins uppfærð

Íbúagátt sveitarfélagsins hefur verið uppfærð í nýjustu útgáfu.

Íbúagáttin er þjónustusvæði fyrir íbúa og lögaðila í sveitarfélaginu.

 

5.2.2020 : "Útivistarbærinn Höfn – Niðurstöður úr íbúakönnun“

Hvernig er draumaútivistarsvæði Hornfirðinga?

Komdu og upplifðu í Nýheimum miðvikudaginn 12. febrúar kl. 17:00!

4.2.2020 : Gagnlegar upplýsingar vegna kórónaveirunnar

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni og embætti landlæknis vegna kórónaveiru (2019-nCoV). 

30.1.2020 : Íbúafundur um skipulag við Hrollaugsstaði

Sveitarfélagið er að hefja vinnu að nýju deiliskipulagi við Hrollaugsstaði. 

29.1.2020 : Álagning fasteignagjalda 2020

Álagningu fasteignagjalda í Sveitarfélaginu Hornafirði fyrir árið 2020 er nú lokið. 

14.1.2020 : Bæjarstjórnarfundur 16. janúar

269. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi. 

10.1.2020 : Söfnun jólatrjáa

Söfnun jólatrjáa og flugeldarusls Höfn og Nesjahverfi fer fram sunnudagsmorguninn 12. janúar. 

9.1.2020 : Leita eftir stuðningsfjölskyldum

Félagsþjónusta Sveitarfélagsins Hornafjarðar auglýsir eftir stuðningsfjölskyldum sem boðið geta barni inn á heimili sitt í þeim tilgangi að létta álagi af fjölskyldu eða styrkja stuðningsnet barns.

8.1.2020 : Áramótapistill bæjarstjóra

Ég vil óska öllum Hornafirðingum gleðilegs nýs árs með þökk fyrir árið sem er nú liðið.

Síða 99 af 111