9.3.2020 : Upplýsingafundur um COVID-19

Haldinn verður upplýsingafundur í Nýheimum miðvikudaginn 11. mars kl: 20:00 þar sem gefst kostur á að fræðast um COVID-19 og viðbrögð almannavarna í Sveitarfélaginu Hornafirði. 

6.3.2020 : Vonbrigði að ekki sé tryggt fjármagn til að fylgja loðnugöngunni til enda.

Sveitarfélögin Fjarðabyggð, Vestmannaeyjar, Hornafjörður, Vopnafjörður og Langanesbyggð lýsa yfir miklum vonbrigðum með að Sjávarútvegsráðherra, stjórnvöld og Hafrannsóknarstofnun skuli ekki hafa gefið út rannsóknarkvóta á loðnu nú þegar hryggning stofnsins hefst.

6.3.2020 : Almannavarnir og COVID-19

Almannavarnir á Hornafirði fylgjast vel með þróun mála er varðar útbreiðslu COVID-19 veirunnar.

27.2.2020 : Uppbyggingasjóður Suðurlands

Umsóknarfrestur í uppbyggingasjóð Suðurlands er til 3. mars. 

27.2.2020 : Hitaveita – spurningar og svör

Starfsmenn sveitarfélagsins hafa orðið varir við óvissu íbúa varðandi lagningu hitaveitu. 

25.2.2020 : Íbúafundur um skipulagsmál

Íbúafundur verður haldinn þann 5. mars Nýheimum kl. 20:00.

14.2.2020 : Rafmagnslaust í sveitarfélaginu

Rafmagnslaust er í sveitarfélaginu og búist er við að rafmagn komi á eftir 2 til 3 klukkustundir.

13.2.2020 : Almannavarnir hafa lýst yfir óvissustigi vegna veðurs

Almannavarnir hafa lýst yfir óvissustigi með rauðum veðurviðvörunum á Suðausturlandi.

11.2.2020 : Bæjarstjórnarfundur 13. febrúar

270. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi fimmtudaginn 13. febrúar og hefst hann kl. 13:00. 

Síða 98 af 111