8.10.2019 : Bæjarstjórnarfundur 10. október

266. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi.

7.10.2019 : Kynningarfundur um deiliskipulag fyrir hitaveitu

Kynningarfundur um nýja tillögu að deiliskipulagi fyrir hitaveitu í Hornafirði verður haldinn þriðjudaginn 8. október 2019 kl. 12:00.

6.10.2019 : Hvað er að gerast hjá nýrri bæjastjórn??

Nú er rétt um ár liðið frá því ég tók við starfi bæjarstjóra. Það er því vel við hæfi að tæpa á helstu verkefnum fyrsta ársins. Haustin einkennast af fjárhagsáætlunarvinnu þar sem línur næsta árs eru lagðar og eftir áramót hefst vinnan við að koma verkefnunum í framkvæmd. Meirihlutinn lagði fram metnaðarfulla stefnuskrá sem er eins konar biblía bæjastjórans. Mig langar að tæpa á því helsta sem hefur áunnist fyrsta árið.

22.9.2019 : Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitastjórnarráðherra fundar á Höfn

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngur- og sveitastjórnarráðherra býður Hornfirðingum til opins súpufundar þriðjudaginn 24. september kl: 12:00 á Hótel Höfn.  

18.9.2019 : Strandhreinsun á suðurfjörum

Umhverfissamtök Austur- Skaftafellssýslu efna til hreinsunar á Suðurfjörum í tilefni alþjóðlega hreinsunardagsins sunnudaginn 22. september.

17.9.2019 : George Clooney leikstýrir kvikmynd á Hornafirði

George Clooney leikstýrir mynd á Hornafirði um mánaðarmótin október nóvember og leitar að fólki til að taka þátt í hópsenu.

17.9.2019 : Erla Björg ráðin félagsmálstjóri

Í vor auglýsti Sveitarfélagið Hornafjörður eftir umsóknum í starf félagsmálastjóra. Eftir ráðningaferlið var það niðurstaða bæjarráðs að Erla Björg Sigurðardóttir yrði ráðin. 

16.9.2019 : Borgþór ráðinn slökkviliðsstjóri

Steinþór Hafsteinsson hefur látið af störfum sem slökkviliðsstjóri hann hefur starfað hjá Slökkviliði Hornafjarðar í 50 ár þar af sem Slökkviliðsstjóri í 40 ár.

9.9.2019 : Fundur bæjarstjórnar 11. september

265. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í Svavarssafni

Síða 2 af 47