16.9.2019 : Borgþór ráðinn slökkviliðsstjóri

Steinþór Hafsteinsson hefur látið af störfum sem slökkviliðsstjóri hann hefur starfað hjá Slökkviliði Hornafjarðar í 50 ár þar af sem Slökkviliðsstjóri í 40 ár.

9.9.2019 : Fundur bæjarstjórnar 11. september

265. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í Svavarssafni

9.9.2019 : Tilnefningar til hvatningarverðlauna á svið menningarmála á Suðurlandi

Um er að ræða samfélagslega viðurkenningu sem Samtök sunnlenskra sveitarfélaga SASS mun veita formlega á aðalfundi sínum í október 2019.

5.9.2019 : Rannsókn um líðan ungs fólks

Fyrirtækið Rannsóknir og Greining stendur fyrir árlegum rannsóknum um hag, líðan og vímuefnaneyslu ungs fólks á landinu öllu. Sveitarfélagið Hornafjörður er þátttakandi í þessum rannsóknum og kaupir þær skýrslur sem gerðar eru í skólum sveitarfélagsins. 

26.8.2019 : Klifurfélag Öræfa

Á síðasta ári var nýtt félag stofnað í Öræfum, félagið ber nafnið Klifurfélag Öræfa.

23.8.2019 : Hlynur Pálmason byggir upp miðstöð skapandi lista og kvikmynda á Höfn

Matthildur Ásmundardóttir bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar skrifaði undir leigusamning um Stekkaklett við Hlyn Pálmason í dag.

21.8.2019 : Innritun í Tónskólann stendur yfir

Innritun nýnema skólaárið 2019-2020 stendur yfir.
Nú tökum við inn nemendur sem byrja í 3. bekk.

20.8.2019 : Fyrsti bæjarstjórnarfundur eftir sumarfrí

FUNDARBOÐ

264. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi Hafnarbraut 28.

14.8.2019 : Heimavistun nemenda úr dreifbýli

Sveitarfélagið Hornafjörður óskar eftir heimilum sem áhuga hafa á að vista grunnskólanemendur á unglingastigi, tvær nætur í viku á starfstíma skóla.

Síða 2 af 46