Hornafjordur-merki-frettir_1726054234869

10.11.2025 : Nýir viðtalstímar hjá umhverfis- og framkvæmdasviði

Til að tryggja að starfsmenn umhverfis- og framkvæmdasviðs geti sinnt erindum ykkar af fullum krafti og auka skipulag á samskiptum, höfum við ákveðið að taka upp fasta viðtalstíma fyrir íbúa.

Samfelgssjodur-Hornafjardar-2-

6.11.2025 : Umsóknir í Samfélagssjóð Hornafjarðar

Samfélagssjóður Hornafjarðar auglýsir umsóknarfrest vegna jólaaðstoðar.
Umsóknarfrestur er til og með 17. nóvember næstkomandi.

Fulltruar-Blaa-Lonsins-sveitarfelagsins-og-landeigenda-thegar-gengid-var-fra-kaupum-Blaa-Lonsins-a-Jordinni-Hoffell

6.11.2025 : Hoffell – uppbygging í sátt við náttúru og samfélag

Undanfarna daga hefur skapast nokkur umræða um áform Bláa Lónsins um áframhaldandi uppbyggingu í Hoffelli í Nesjum hér í Hornafirði. Það er eðlilegt að verkefnið veki athygli og jafnvel áhyggjur, enda er svæðið við Hoffell mikil náttúruperla.

Strond

4.11.2025 : Afgreiðsla umsagna um vinnslutillögu aðalskipulags

Aðalskipulagstillaga á vinnslustigi var kynnt í Skipulagsgátt í byrjun júní 2025 og var umsagnarfrestur til 20. ágúst. Umhverfis- og skipulagsnefnd fór yfir þær umsagnir sem bárust og samþykkti á fundi sínum þann 1. október sl. viðbrögð við þeim.

3.11.2025 : Heitavatnslaust vegna framkvæmda

Heitavatnslaust verður í hluta Hafnar þann 5.11.2025 frá kl 10:00 til kl 16:00 vegna vinnu við dreifikerfið. Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 5289000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof


20250716_180208

31.10.2025 : Líf og fjör í Gömlubúð

Fyrsta sumarið eftir að Gamlubúð opnaði aftur hefur lífið í húsinu verið viðburðaríkt og líflegt. Gamlubúð hefur sannað gildi sitt sem menningarhús þar sem bæði heimamenn og gestir hafa notið fjölbreyttrar dagskrár og hlýlegs andrúmslofts.

Fra-undirskrift_Fulltruar-allrai

29.10.2025 : Sveitarfélögin á Suðurlandi setja farsæld barna í forgang

Sögulegur áfangi náðist á ársþingi samtaka sveitarfélaga á Suðurlandi (SASS) en öll 15 sveitarfélögin í landshlutanum ásamt öllum þjónustuveitendum sem vinna að málefnum barna á Suðurlandi undirrituðu samstarfsyfirlýsingu um stofnun Farsældarráðs Suðurlands. Þetta er í fyrsta sinn sem öll sveitarfélögin sameinast með þessum hætti um að setja velferð barna í forgang.

Fjarhusavik

27.10.2025 : Aðgengi að Fjárhúsavík takmarkað

Þann 1. nóvember mun sveitarfélagið takmarka aðgengi að Fjárhúsavík.

1_1761223960851

23.10.2025 : Kvennafrídagsmálþing

Síðastliðinn mánudag, 20. október, stóð Bókasafn Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar fyrir málþingi í Grunnskóla Hornafjarðar fyrir alla nemendur í 9. og 10. bekk. Tilefnið var að föstudaginn 24. október eru 50 ár liðin frá því að konur gengu út frá störfum sínum og börðust fyrir jafnrétti.

Síða 2 af 111