25.3.2020 : Brynja Dögg ráðin umhverfis- og skipulagsstjóri

Brynja Dögg Ingólfsdóttir var ráðinn umhverfis- og skipulagsstjóri sveitarfélagsins eftir ráðningaferli hjá Capacent. 

25.3.2020 : Staðan í dag 25. mars

Engin sýni eru tekin í 2 daga á meðan skortur er á pinnum nema í neyðartilfellum. 

25.3.2020 : Staðfesting á sóttkví

<<ENGLISH AND POLISH BELOW>>

Starfsmenn í sóttkví samkvæmt ákvörðun heilbrigðisyfirvalda geta nú sjálfir skráð upplýsingar um það inn á vefinn heilsuvera.is og fengið vottorð þar að lútandi.

24.3.2020 : Staðan í dag 24. mars

Nú eru greind 5 smit í Sveitarfélaginu Hornafirði og 50 í sóttkví, smitin dreifast þannig að 1 er í Öræfum, 3 í Suðursveit og eitt á Höfn. Enginn er alvarlega veikur.

23.3.2020 : Hestur í óskilum

Brúnn hestur fannst í hrossastóði í Flatey á Mýrum, hesturinn graðhestur og er ómerktur ca. þriggja vetra.

23.3.2020 : Tímabundin lokun Íþróttamannvirkja

Á meðan samkomubann gildir eru íþróttamannvirki sveitarfélagsins lokuð frá og með þriðjudeginum 24. mars. 

21.3.2020 : Staðan í dag 21. mars 2020 vegna Covid-19

Tvö staðfest smit og 32 í sóttkví í Sveitarfélaginu Hornafirði

 

20.3.2020 : Rafrænt teikningasafn byggingarfulltrúa

Kæru íbúar, opnað hefur verið fyrir aðgang að teikningasafni byggingarfulltrúa á kortasjá Sveitarfélagsins Hornafjarðar.

19.3.2020 : Staðan 18. mars vegna Covid-19

Þó nokkrir í sóttkví í Sveitarfélaginu Hornafjörður og eitt staðfest Covid-19 smit í Öræfunum. Viðkomandi komin í einangrun.

Síða 2 af 54