5.5.2022 : Kjörfundir vegna sveitarstjórnarkosninga

Upplýsingar um kjörstaði og opnunartíma þeirra. 

5.5.2022 : Stafræn sveitarfélög - samstarfsverkefni

Stafræn umbreyting snýst um umbætur á þjónustu og vinnulagi með tækninýjungum. Þetta er mjög stórt breytingaverkefni bæði fyrir hið opinbera sem og einkageirann en ávinningurinn er að einfalda líf íbúa og bæta skilvirkni og rekstur.

4.5.2022 : Íbúakosningu frestað!

Bæjarráð Sveitarfélagsins Hornafjarðar hefur tekið ákvörðun um að falla frá framkvæmd íbúakosningar um aðal- og deiliskipulag Innbæ á Höfn samhliða sveitarstjórnarkosningum 14. maí n.k.  

4.5.2022 : Innleiðing „farsældarlaganna“ í Sveitarfélaginu Hornafirði

Snemmtæk íhlutun er hefðbundið verklag í þjónustu við börn í Sveitarfélaginu Hornafirði en það er einnig megin markmið „farsældarlaganna“ svo kölluðu sem voru samþykkt 11. júní 2021 og gengu í gildi um síðustu áramót. 

28.4.2022 : Vatnslaust á Hrísbraut kl. 13 - 14

Vatnslaust verður á Hrísbraut.

25.4.2022 : Könnun um hegðun og líðan ungs fólks

Um árabil hefur fyrirtækið Rannsóknir og greining (RG) framkvæmt könnun meðal ungmenna á Íslandi og aflað upplýsinga um hegðun þeirra og líðan á hinum ýmsu sviðum.

25.4.2022 : Stóri plokkdagurinn verður að plokkviku í sveitarfélaginu

Stóri plokkdagurinn var haldinn hátíðlegur um land allt í gær, sunnudaginn 24. apríl, og fóru margir út að plokka í tilefni dagsins. 

19.4.2022 : Stóri plokkdagurinn 24. apríl 2022

Eftir vindasaman vetur ber víða á plasti og öðru rusli í umhverfinu. Þetta er einkar áberandi á Höfn og er mikilvægt að þessi úrgangur komist í réttan farveg áður en hann ýmist hverfur á haf út eða grefst í náttúruna.

Síða 2 af 90