8.11.2018 : Fundur Psónuverndar um nýja persónuverndarlöggjöf 2018 á Hótel Höfn

Persónuvernd heldur í kynningarfund á Hótel Höfn mánudaginn 12. nóvember þar sem áhugasömum verður kynnt ný persónuverndarlöggjöf.

8.11.2018 : Kynningarfundur - Svínhólar

Kynningarfundur vegna lýsingar á aðalskipulagsbreytingu að Svínhólum verður haldinn mánudaginn 19. nóvember 2018 kl. 12:00.

6.11.2018 : Bæjarstjórnarfundur

Næsti bæjarstjórnarfundur verður haldinn þann 8. nóvember í Listasafni Svavars Guðnasonar kl. 16:00.

6.11.2018 : Fundur um fjallskilasamþykkt

Upplýsingafundur um drög að Fjallskilasamþykkt Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldin í Holti á Mýrum þann 14. nóvember kl. 20:00.

6.11.2018 : Menntun fyrir alla á Höfn

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur setta af stað vinnu um mótun mennastefnu til 2030.

5.11.2018 : Kynningarfundir um fjárhagsáætlun

Íbúafundir um fjárhagsáætlun og sorpmál í dreifbýli verða haldnir á eftirtöldum stöðum þriðjudaginn 20. nóvember:

31.10.2018 : Ungmennaþing

Ungmennaráð Hornafjarðar stóð fyrir Ungmennaþingi í Nýheimum í dag. Yfirskrift þingsins í ár er Ungt fólk og samfélagið og markmiðið er að efla samfélagsvitund ungs fólks.

23.10.2018 : Opið hús í leikskólanum Sjónarhóli

Fimmtudaginn 1. nóvember n.k. er íbúum í sveitarfélaginu boðið að koma og skoða leikskólann okkar frá klukkan 16.15 til klukkan 18.00.

19.10.2018 : Íbúafundur í Hofgarði

íbúafundur vegna almannavarna í Öræfum miðvikudaginn 24. október kl. 20:00 í Hofgarði. 

Síða 3 af 16