10.11.2021 : Barnaþing haldið vegna innleiðingu Barnvæns sveitarfélags

Barnaþing var haldið í Hafnarskóla og FAS, fyrir alla nemendur upp að 18 ára aldri, í tengslum við innleiðingu Barnvæns sveitarfélags. Barnaþingið var haldið í tvennu lagi, 3. nóvember fyrir 6-10 ára og 4. nóvember fyrir 11-17 ára.

9.11.2021 : Bæjarstjórnarfundur 11. nóvember

291. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi, 11. nóvember 2021 og hefst kl. 16:00.

Faggi-2

8.11.2021 : Leiksýning í Sindrbæ 11. nóvember

Þér er boðið á leiksýningunaGóðan daginn, faggi. 

Fimmtudaginn 11. nóv. kl. 20:00 í Sindrabæ.

5.11.2021 : Opið hús í nýrri starfstöð velferðarsviðs

Opið hús veður í nýrri og sameinaðri starfstöð velferðarsviðs að Víkurbraut 24 miðvikudaginn 10. nóvember frá kl. 16:00-18:00.

4.11.2021 : Neysluvatnslaust í Hlíðartúni

Vatnslaust verður í Hlíðartúni frá kl. 13:30 fram eftir degi, vegna viðgerða á neysluvatnslögn.

4.11.2021 : Kynningarfundur um skipulagsmál

Kynningarfundur um skipulagsmál verður haldinn 8. nóvember kl. 16:00 í Ráðhúsi Hafnarbraut 27 3. hæð.

2.11.2021 : Smáframleiðendur matvæla sameinast í Matsjánni

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Matsjána, verkefni sem er ætlað smáframleiðendum matvæla sem vilja efla leiðtogafærni sína, öðlast aukna getu til að þróa vörur og þjónustu og efla tengslanetið sitt í
greininni.

Síða 2 af 2