17.10.2025 : Bæjarstjórnarfundur

341. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldin í Ráðhúsi, þriðjudaginn 21. október 2025 og hefst kl. 15:00.

Syndum_1760693671832

17.10.2025 : Landsátak í sundi

Syndum er heilsu- og hvatningarátak sem höfðar til allra landsmanna. Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig oftar og meira í sínu daglega lífi og nota meðal annars sund til þess.

Hornafjordur06

16.10.2025 : Afhending nýrrar slökkvibifreiðar í Öræfum

Næstkomandi laugardag fer fram formleg afhending á nýrri slökkvibifreið í Björgunarmiðstöð Káraskjóli í Öræfum. Athöfnin hefst kl. 14:00.

Keep-clean2

14.10.2025 : Undirbúum okkur fyrir vindasöm veður – Höldum umhverfinu hreinu og snyrtilegu

Samkvæmt íslenskri reglugerð Reglugerð nr. 803/2023 um meðhöndlun úrgangs, 14. gr. – Um almennan þrifnað utanhúss:
Umráðamönnum lóða er skylt að halda þeim hreinum og snyrtilegum.
Sveitarstjórn skal sjá um að hreinsun fari fram á opinberum stöðum, t.d. í görðum og á torgum.

Midbaer-Hafnar

14.10.2025 : Nýr miðbær á Höfn – stórt skref fyrir samfélagið okkar

Í síðustu viku samþykkti bæjarstjórn Hornafjarðar samhljóða viljayfirlýsingu við þróunarfélagið Landsbyggð ehf. um skipulag, uppbyggingu og úthlutun lóða á nýju miðbæjarsvæði á Höfn. Með því stígum við mikilvægt skref í átt að spennandi framtíðarverkefni sem hefur verið lengi í undirbúningi og mun móta miðpunkt bæjarins til næstu áratuga.

7.10.2025 : Bæjarstjórnarfundur

340. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldin í Ráðhúsi, fimmtudaginn 9. október 2025 og hefst kl. 15:00

Road-Safty-Plan

6.10.2025 : Aukið umferðaröryggi

Hornafjörður vinnur nú að gerð umferðaröryggisáætlunar fyrir sveitarfélagið. Markmið hennar er að móta aðgerðaráætlun sem stuðlar að auknu öryggi, fækkun slysa og betri lífsgæðum fyrir íbúa og aðra vegfarendur.

Arnthor-Gunnarsson-x

3.10.2025 : Hornfirska Rithöfundakvöldið

Fimmtudaginn 2. október hélt Menningarmiðstöð Hornfirðinga Hornfirskt bókakvöld í Nýheimum en tilefnið var að óvenju margar bækur hafa komið út á síðustu mánuðum þar sem höfundar og/eða umfjöllunarefnið tengist Sveitarfélaginu Hornafirði. 

Síða 1 af 111