9.3.2022 : Hönnunar- og söngkeppni Þrykkjunar

Fimmtudaginn 3. mars s.l. var haldin glæsileg veisla í Sindrabæ. Þar fór fram forkeppni í söng og hönnun á vegum félagsmiðstöðvarinnar Þrykkjunnar. 

8.3.2022 : Mars fundur bæjarstjórnar

295. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í Svavarssafni fimmtudaginn 10. mars kl. 16:00.

4.3.2022 : Menningarhátíð í Nýheimum 11. mars

Menningarhátíð Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldin í Nýheimum 11. mars við hátíðlega athöfn. 

4.3.2022 : Áherslur í heilsueflandi samfélagi næstu vikurnar

Á þessu ári eru svefn og geðrækt áhersluþættir heilsueflandi samfélags í sveitarfélaginu og af því tilefni er Geðlestin https://gedlestin.is/ væntanleg í heimsókn til okkar í mars.

4.3.2022 : Heilsueflandi samfélag– hvað þýðir það?

Sveitarfélagi Hornafjörður heilsueflandi samfélag– hvað þýðir það?

25.2.2022 : Sveitarfélagið Hornafjörður og Vatnajökulsþjóðgarður skrifa undir samstarfsyfirlýsingu um framtíðarsýn í húsnæðsmálum á Höfn

Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri og Magnús Guðmundsson, framkvæmdastjóri Vatnajökulsþjóðgarðs skrifuðu undir viljayfirlýsingu á stjórnarfundi þjóðgarðsins sem var haldinn í Hoffelli þriðjudaginn 22. febrúar s.l.

23.2.2022 : Samningur um varðveislu minja frá Kvískerjum

Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri og Guðlaugur Þór Þórðarson ráðherra umhverfis-, orku- og loftslagsmála undirrituðu samning um skráningu, flokkun og varðveislu minja frá Kvískerjum.

22.2.2022 : Harmljóð um hest - sýning í Svavarssafni

Laugardaginn 26. febrúar kl. 16:00 opnar sýningin Harmljóð um hest í Svavarssafni.

21.2.2022 : Heilsuþjálfun 60+

Sveitarfélagið hefur boðið upp á helsuþjálfun fyrir þá sem eru eldri en 60 ára boðið er upp á tíma gegn vægu gjaldi með Kolbrúnu Björnsdóttur einkaþjálfa í Sporthöllinni tvisvar í viku í 6 mánuði. Skemmtileg stemning er í hópnum, enn er hægt að taka þátt.

Síða 64 af 111