9.6.2021 : Vinnumálastofnun á Höfn

Afgreiðsla Vinnumálastofnunar Suðurlandi hefur opnað útibú tímabundið á Höfn í Hornafirði.

8.6.2021 : Sumarfundur bæjarstjórnar

286. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn Fundarhús í Lóni, 10. júní kl. 16:00.

4.6.2021 : Vatnslaust í dag

Vatnslaust er í hluta af útbæ fram eftir degi, það fór í sundur vatnslögn á Hafnarbraut unnið er að viðgerðum á lögninni.

1.6.2021 : Sveitarfélagið auglýsir stöðu skólastjóra

Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir til umsóknar stöðu skólastjóra Grunnskóla Hornafjarðar. Umsóknarfrestur er til og með 6. júní. 

1.6.2021 : Frístundir í sumar

Boðið er upp á fjölbreyttar frístundir fyrir börn og ungmenni í sumar. 

31.5.2021 : Framkvæmdir við Hafnarbraut í sumar

Sveitarfélagið Hornafjörður vill vekja athygli á því að framkvæmdir eru að hefjast við Hafnarbraut og gera má ráð fyrir truflun á umferð á götunni í sumar. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum ljúki í september.

27.5.2021 : Íbúakönnun vegna Leiðarhöfðans

Könnun meðal íbúa vegna hugmyndaleitar um uppbyggingu á Leiðarhöfðanum á Höfn.

26.5.2021 : Tilnefning til íslensku menntaverðlaunanna

Minnt er á að frestur til að senda inn tilnefningar til íslensku menntaverðlaunanna er 1. júní nk.

25.5.2021 : Frá Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu

Innritun nýnema skólaárið 2021-2022 stendur yfir.

Síða 76 af 111