4.9.2020 : Fávitar og karlmennska - opinn fyrirlestur

Skólaskrifstofan heldur opinn fyrirlestur í gegn um youtube.com um átak gegn stafrænu og annarskonar kynferðisofbeldi. 

3.9.2020 : Úrgangur sem má ekki fara með jarðvegsúrgangi

Af gefnu tilefni vill starfsfólk umhverfis- og skipulagssviðs Sveitarfélagsins Hornafjarðar minna íbúa á að ekki er heimilt að nýta bæjarlandið til þess að losna við úrgang.

3.9.2020 : Tré og runnar á lóðarmörkum

Garðeigendur í Sveitarfélaginu Hornafirði eru hvattir til að huga að trjágróðri sínum í lok sumars og klippa tré og runna svo þau hylji ekki umferðarskilti, hindri ekki för vegfarenda eða dragi úr götulýsingu. 

1.9.2020 : Fermingarskeyti

Kvennakór Hornafjarðar býður upp á prentun og útburð á fallegum skeytum til fermingabarna í sveitarfélaginu. 

24.8.2020 : Covid-19 smit á Hornafirði

Í dag eru fjórir einstaklingar á Hornafirði í einangrun og 10 einstaklingar í sóttkví. Til allrar lukku eru allir þessir smituðu með væg eða engin einkenni, og óskum við þeim skjóts bata.

24.8.2020 : Rafmagnslaust á Höfn aðfaranótt miðvikudags

Tilkynning frá RARIK um rafmagnsleysi aðfaranótt miðivkudags 26. ágúst.

21.8.2020 : Upp hefur komið smit á Hornafirði

Upp hefur komið smit á Hornafirði, greinist hjá einstakling sem var nú þegar í sóttkví og því er engin hætta á útbreiðslu smits.

21.8.2020 : Fréttir af störfum bæjarstjóra

Á fundum bæjarstjórnar er fjallað um störf bæjarstjóra. Hér má lesa það helsta af bæjarmálunum frá því í byrjun júní.

20.8.2020 : Umsóknir í Tónskóla Austur- Skaftafellsýslu

Umsóknir fyrir veturinn 2020-2021 í Tónskóla Austur- Skaftafellssýslu.

Síða 88 af 111