24.9.2020 : Þróun íbúafjölda og íbúasamsetningar í Sveitarfélaginu Hornafirði

Stjórnvöld hafa látið vinna greiningar á samsetningu íbúa og atvinnulífs á síðustu mánuðum í kjölfar efnahagsþrenginga vegna áhrifa Covid 19. Starfsmenn sveitarfélagsins tóku saman úr gögnunum áhugaverðar upplýsingar varðandi þróun íbúafjölda og íbúasamsetningu í sveitarfélaginu. 

23.9.2020 : Ný Covid smit á Höfn

Ný smit hafa greinst á Höfn síðstu daga og verður Grunnskólinn lokaður á morgun. 

18.9.2020 : Persónuverndarfulltrúi

Karl Hrannar Sigurðsson er nýr persónuverndarfulltrúi Sveitarfélagsins Hornafjarðar.

15.9.2020 : Sjúkraflug á Suðurlandi

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar sendi frá sér eftirfarandi ályktun um flugvelli á Suðurlandi og öryggi ferðamanna og íbúa á svæðinu.

11.9.2020 : Fréttir af störfum bæjarstjóra

Fréttir af störfum bæjarstjóra síðastliðinn mánuð. 

11.9.2020 : Hvatningaverðlaun á sviði menningarmála

Óskað er eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi 2020.

10.9.2020 : Nýsköpunarfyrirtæki, sem eru eigendur að rannsóknar- og þróunarverkefnum

Hækkað hlutfall og þak endurgreiðslna til nýsköpunarfyrirtækja vegna rannsókna- og þróunarverkefna skv. breyttum lögum í maí.

8.9.2020 : Bæjarstjórnarfundur 10. september

Bæjarstjórnarfundur verður haldinn fimmtudaginn 10. september kl. 16:00 í Svavarssafni. Fundinum verður streymt á youtube.com

4.9.2020 : Fávitar og karlmennska - opinn fyrirlestur

Skólaskrifstofan heldur opinn fyrirlestur í gegn um youtube.com um átak gegn stafrænu og annarskonar kynferðisofbeldi. 

Síða 87 af 111