22.4.2020 : Íbúum í sveitum landsins boðið að taka þátt í könnun

Byggðastofnun hefur sett af stað könnun sem ber heitið Byggðafesta og búferlaflutningar - Sveitir og strjálbýli.

22.4.2020 : Matjurtagarðar á Höfn

Á tímum þar sem heimsfaraldur geisar er ekki frá því komist að leiða hugann að sjálfbærni og hvernig fólk getur ræktað sitt eigið grænmeti.

22.4.2020 : Varptími fugla er að hefjast!

Íbúar Sveitarfélagsins Hornafjarðar hafa þau forréttindi að búa í nágrenni við miklar náttúruperlur þar sem meðal annars fuglalíf er alltumlykjandi.

20.4.2020 : Yfirfærsla heilsugæslu og sjúkraflutninga til HSU

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins bókaði um yfirfærslu heilsugæslu og sjúkraflutninga yfir til HSU. 

17.4.2020 : Covid pistill dagsins

Faraldurinn er á niðurleið. Mikilvægt að fylgja áfram samkomubanni, virða fjöldatakmarkanir og öðrum tilmælum stjórnenda til að sporna við að það myndist hópsýkingar.

15.4.2020 : Hreinsunarvika verður 20.-24. apríl

Íbúar sveitarfélagsins eru hvattir til þess að taka vel til í kringum hús sín og í næsta umhverfi. Fyrirtæki eru einnig hvött til að hreinsa til á lóðum sínum í kringum fyrirtækin og ekki síður á geymslulóðum.

15.4.2020 : Fundur bæjarstjórnar 16. apríl

273. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi,16. apríl 2020 og hefst kl. 13:00.

14.4.2020 : Breyting á þjónustu í deifbýli

Frá og með 15. apríl 2020 tekur sorpþjónusta í dreifbýli Sveitarfélagsins Hornafjarðar breytingum. Timbur og brotajárnsgámar sem staðsettir hafa verið í Lóni, Nesjum, á Mýrum og í Suðursveit verða fjarlægðir og önnur þjónusta tekur við.

9.4.2020 : Páskapistill bæjarstjóra

Við fögnum nú Páskum á öðruvísi hátt en við erum vön þetta árið. Covid-19 heimsfaraldurinn setur mark sitt á hátíðarhöldin.

Síða 93 af 111