8.11.2016 : Menntastefna í kynningu

Ný menntastefna Sveitarfélagsins hefur verið í mótun undanfarin tvö ár. Að gerð hennar hafa komið tæplega 300 manns og búið er að fjalla um hana í öllum nefndum sveitarfélagsins.

8.11.2016 : Allir á Hótel Höfn um helgina

 Á laugardaginn kemur verður síðasta sýningin á “Þannig týnist tíminn” á Hótel Höfn.  Sýningar hafa gengið vel, verið vel sóttar og gestir almennt ánægðir.

7.11.2016 : Fyrirlestur fellur niður

Fyrirlestur um "aðgerðir til að minnka losun gróðurhúsalofttegunda " sem halda átti annað kvöld í Nýheimum kl. 20:00 fellur niður vegna veikinda.

3.11.2016 : Óskað er eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2016

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga veita árlega verðlaun fyrir framúrskarandi framlag á sviði menntunar á Suðurlandi sem um leið er hvatning til frekari dáða. 

3.11.2016 : Hugmyndir íbúa um framkvæmdir 2017

Í október voru íbúar sveitarfélagsins beðnir um að senda inn hugmyndir um hvaða framkvæmdir þeir teldu að vinna ætti að á árinu 2017, hægt var að senda svör í gegn um heimasíðu sveitarfélagsins hornafjordur.is  undir þátttaka.

2.11.2016 : Dróni til kennslu og rannsókna

Nýlega bættist í tækjabúnað Náttúrustofu Suðausturlands og Framhaldsskólans í Austur – Skaftafellssýslu. Að þessu sinni var fjárfest í DJI Phantom 4 dróna.

1.11.2016 : Þjónustusamningur um rekstur heilbrigðisþjónustu á Hornafirði undirritaður

Síðastliðinn föstudag var undirritaður nýr samningur um rekstur heilbrigðisþjónustu á Hornafirði en samningurinn sem starfað er eftir í dag rennur út um áramót.

Síða 2 af 2