9.2.2021 : Íbúar eru beðnir að hreinsa frá niðurföllum

Íbúar eru beðnir að hreinsa frá niðurföllum til þess að koma í veg fyrir að vatnstjón. 

4.2.2021 : Rafrænt Þorrablót sunnlendinga

Þorrablót Sunnlendinga verður haldið í beinu streymi heim í stofu 6. febrúar nk. með glæsilegri dagskrá. 

1.2.2021 : Katrín sýnir verk í Svavarssafni

Myndlistarkonan Katrín Sigurðardóttir sýnir verkið, Til Staðar í Svavarssafni. Í verkinu hefur Katrín unnið með þær sérstöku aðstæður sem skapast hafa á Íslandi vegna heimsfaraldursins og beint sjónum að því frábæra listsköpunarefni sem er landið sjálft.

28.1.2021 : Lofstalagsyfirlýsing Festu og Sveitarfélagsins Hornafjarðar

Sveitarfélagið Hornafjörður og Festa – miðstöð um sjálfbærni og samfélagsábyrgð gerðu með sér samkomulag í desember sl. um stuðning um loftslagsaðgerðir fyrirtækja og stofnana í sveitarfélaginu 2021-2022.

22.1.2021 : Meeting for residents of foreign origin - Íbúarfundur fyrir íbúa af erlendum uppruna

Sveitarfélagið Hornafjörður boðar íbúa af erlendum uppruna til rafræns stefnumótunarfundar miðvikudaginn 27. janúar kl. 17:00-18:15. Sveitarfélagið Hornafjörður invites residents of foreign origin to a meeting which will be held online on Wednesday 27. January at 17:00 – 18:15 o´clock.

20.1.2021 : Tilraunaverkefni um almenningssamgöngur

Á þessu ári mun sveitarfélagið vinna tilraunaverkefni um að samþætta frístundaakstur og almenningssamgöngur út maí n.k. og aftur í haust frá september fram í desember 2021.

19.1.2021 : Hönnun Sindrabæjar - kynningarfundur

Kynningarfundur verður haldinn fimmtudaginn 21. janúar kl. 15:00-16:00, þar sem farið yfir helstu þætti hönnunar í Sindrabæ.

13.1.2021 : Auglýsing eftir byggingaraðilum

Leigufélagið Bríet og Sveitarfélagið Hornafjörður óska eftir byggingaraðilum til að taka þátt í uppbyggingu íbúða.

13.1.2021 : Startup Orkídea

Þann 24. janúar rennur út umsóknarfrestur fyrir frumkvöðla og aðra hugmyndasmiði í viðskiptahraðalinn Startup Orkídea.

Síða 81 af 111