17.3.2020 : Menningarhátíð í Nýheimum

Föstudaginn 13. mars var mikið um dýrðir hér í Sveitarfélaginu Hornafirði, en þá var haldin vegleg menningarhátíð Sveitarfélagsins í Nýheimum, þar voru afhentir styrkir og viðurkenningar sveitarfélagsins.

17.3.2020 : Covid - staða 17.3.2020

Staðan á Hornafirði er þannig nú að 5 einstaklingar eru í sóttkví á Hornafirði, þeir voru á Tenerife og Kanarí sem tilheyrir Spáni sem er skilgreint hættusvæði frá og með laugardeginum.

Engin smit hafa komið upp.

16.3.2020 : Tilkynning til íbúa Sveitarfélagsins Hornafjarðar vegna samkomubanns.

Kæru íbúar! Stjórnendur og starfsfólk hafa nú unnið að því að undirbúa starfsemi sveitarfélagsins vegna samkomubanns sem hófst á miðnætti. Það er mikilvægt að íbúar og starfsfólk sveitarfélagsins takist á við þetta verkefni af jákvæðni og samhug. Þetta er samfélagsverkefni sem miðar að því að vernda þá sem eru viðkvæmir.

16.3.2020 : Leiðbeiningar frá Íslenska gámafélaginu vegna Covid-19

Vegna Covid-19 vill Íslenska gámafélagið koma eftirfarandi tilmælum á framfæri.

16.3.2020 : Covid stöðuskýrsla

Í dag mánudaginn 16. mars hafa verið tekið rúmlega 20 sýni frá Hornfirðingum og öll hafa verið neikvæð.

13.3.2020 : Starfsdagur í skólum í Sveitarfélaginu Hornafirði mánudaginn 16. mars

Mánudaginn 16. mars verður skipulagsdagur í skólum á Hornafirði í kjölfar þess að heilbrigðisráðherra virkjaði í dag heimildir sóttvarnarlaga sem felur m.a. í sér að skólahald verður takmarkað tímabundið. 

13.3.2020 : Aðgerðir vegna COVID-19 á Hornafirði

Sveitarfélagið Hornafjörður hefur unnið viðbragðsáætlun vegna útbreiðslu COVID-19 og mun framfylgja ákveðnum aðgerðum frá og með mánudeginum 16. mars 2020.

13.3.2020 : Nýjar upplýsingar frá heilsugæslu á Höfn

Á núverandi stundu eru engir einstaklingar í sveitafélaginu Hornafirði í einangrun né sóttkví.

12.3.2020 : Upplýsingar um COVID 19 veiruna

Upplýsingafundur um  COVID 19 veiruna var haldinn í Nýheimum þann 11. mars og var fundinum streymt á heimasíðu sveitarfélagsins og youtube og er aðgengilegur neðar á síðunni. 

Síða 97 af 111