30.9.2021 : Heilsufarsmælingar í boði án endurgjalds

Á morgun föstudaginn 1. október er boðið upp á endurgjaldslausar  heilsufarsmælingar í móttöku sundlaugar Hafnar frá kl. 10:00-12:30. 

24.9.2021 : Töf á malbikunar-framkvæmdum

Vegna alvarlegrar bilunar í malbikunarstöðinni á Höfn hefjast malbikunarframkvæmdir á Hafnarbraut, Skólabrú og Bogaslóð um kvöldmatarleitið í kvöld. 

22.9.2021 : Lokað verður fyrir neysluvatnið í Svalbarði

Lokað verður fyrir neysluvatnið í Svalbarði í dag frá kl. 15:00-19:00. 

22.9.2021 : Lokun Hafnarbrautar vegna malbiksframkvæmda

Hafnarbraut verður lokuð frá Litlubrú að Víkurbraut vegna malbiksframkvæmda. 

20.9.2021 : Framlagning kjörskrár vegna alþingiskosninga

Kjörskrá mun liggja frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofunum í Ráðhúsinu til og með föstudagsins 24. september á almennum skrifstofutíma.

20.9.2021 : Kjörfundir vegna alþingiskosninga

Kjörfundir vegna alþingiskosninga 25.  september 2021. 

13.9.2021 : Fjórar nýjar brýr formlega opnaðar

Föstudaginn 10. september voru fjórar nýjar brýr á Hringveginum (1) sunnan Vatnajökuls formlega opnaðar. Um er að ræða brýr yfir Steinavötn, Fellsá, Kvíá og Brunná.

10.9.2021 : Gróður á lóðarmörkum

Mikilvægt er að garðeigendur tryggi að gróður á lóðarmörkum hindri ekki framkvæmdir. 

9.9.2021 : Rof á vatnslögn

Rof varð á vatnslögn á gatnamótum Hafnarbrautar og Höfðavegs.

Síða 1 af 2