17.5.2022 : Starfið í Tónskóla A- Skaft í vetur

Í vetur stunduðu 65 nemendur nám í einkakennslu við Tónskóla A-Skaft. sem sex kennarar auk skólastjóra sáu um.

13.5.2022 : Varptími fugla er hafinn!

Hundar og kettir geta haft neikvæð áhrif á fuglavarp í nágrenni við mannabústaði og því er ábyrgð eigenda þeirra töluverð.

12.5.2022 : Umhverfis- og loftslagsstefna Sveitarfélagsins Hornafjarðar

Sveitarfélagið Hornafjörður hefur sett sér metnaðarfulla umhverfis- og loftslagsstefnu fyrir árin 2022 – 2030 og var hún samþykkt í bæjarstjórn þann 7. apríl.

11.5.2022 : Íbúakosningar um samþykkt aðal- og deiliskipulag í Innbæ

Sveitarfélagið Hornafjörður hefur verið að undirbúa kosningar í samræmi við 108 gr. sveitarstjórnarlaga frá því í september 2021. 

Sveitarfélagið Hornafjörður

10.5.2022 : Polls for Municipal Elections

Information about polling stations and their opening hours.

5.5.2022 : Kjörfundir vegna sveitarstjórnarkosninga

Upplýsingar um kjörstaði og opnunartíma þeirra. 

5.5.2022 : Stafræn sveitarfélög - samstarfsverkefni

Stafræn umbreyting snýst um umbætur á þjónustu og vinnulagi með tækninýjungum. Þetta er mjög stórt breytingaverkefni bæði fyrir hið opinbera sem og einkageirann en ávinningurinn er að einfalda líf íbúa og bæta skilvirkni og rekstur.

4.5.2022 : Íbúakosningu frestað!

Bæjarráð Sveitarfélagsins Hornafjarðar hefur tekið ákvörðun um að falla frá framkvæmd íbúakosningar um aðal- og deiliskipulag Innbæ á Höfn samhliða sveitarstjórnarkosningum 14. maí n.k.  

4.5.2022 : Innleiðing „farsældarlaganna“ í Sveitarfélaginu Hornafirði

Snemmtæk íhlutun er hefðbundið verklag í þjónustu við börn í Sveitarfélaginu Hornafirði en það er einnig megin markmið „farsældarlaganna“ svo kölluðu sem voru samþykkt 11. júní 2021 og gengu í gildi um síðustu áramót. 

Síða 2 af 2