Mynd_bfb

21.8.2025 : Beint frá býli dagurinn haldinn á Miðskeri

Hinn árlegi fjölskylduviðburður og matarmarkaður, Beint frá býli dagurinn, verður haldinn á Miðskeri sunnudaginn 24. ágúst frá
kl:13-16. 

IMG_8921

19.8.2025 : Barnastarf Menningarmiðstöðvarinnar

Í fjölda ára hefur Menningarmiðstöð Hornafjarðar staðið fyrir barnastarfi á sumrin og að sjálfsögðu var þar engin breyting á í sumar. Farnar voru 9 ferðir í júní og júlí og fór fjöldi barna framúr okkar björtustu vonum þar sem oft skráðu sig yfir 30 í börn í ferðirnar. 

19.8.2025 : Heitavatnslaust í dag vegna framkvæmda

Heitavatnslaust verður við Bugðuleiru 1 til 9, Álaleiru 1, 3, 5 og 7, Víkurbrauta 4 og Álaugarvegur 3 þann 19.8.2025 frá kl 16:00 til kl 20:00 vegna vinnu við dreifikerfið. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof

Mynd_holmsa1

15.8.2025 : Brúin yfir Hólmsá - Formleg onun

Nú hefur glæsileg, tæplega 80m, hengibrú yfir Hólmsá verið formlega opnuð í stað brúarinnar sem fór með ánni í miklum vatnavöxtum árið 2017.

Event-photo-Facebook3

14.8.2025 : Tóm - Opnun einkasýningar samtímaljósmyndarans SPESSA í Svavarssafni

Opnun einkasýningar samtímaljósmyndarans SPESSA, TÓM, fer fram í Svavarssafni föstudaginn 15. ágúst 2025 kl. 17:00, þar sem hann mun segja frá verkum sínum sem unnin eru á tveggja ára tímabili í Öræfum.

12.8.2025 : Bæjarstjórnarfundur

338. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldin í Ráðhúsi, fimmtudaginn 14. ágúst 2025 og hefst kl. 15:00

Síða 1 af 13